Beint í efni

Mínar síður og félagakerfi

hero-image

Félagakerfi

Mínar síður fyrir félagasamtök er sérlega hentugt fyrir öll stéttar-, góðgerðar-, íþróttafélög og klúbba. Viðmótið er notendavænt og er afar auðvelt að læra á kerfið og taka það í notkun.
Félagakerfi er sveigjanlegt og býður upp á öflugar einingar sem og sérvirkni sem eflir kerfið enn frekar. Þar má nefna tölfræði um félagsmenn, sérhæfðar launareiknivélar, atkvæðagreiðslu, kannanir og fleira.