Mínar síður og félagakerfi
Mínar síður er heildar lausn fyrir félagasamtök af öllum stærðargráðum

Félagakerfi
Mínar síður fyrir félagasamtök er sérlega hentugt fyrir öll stéttar-, góðgerðar-, íþróttafélög og klúbba. Viðmótið er notendavænt og er afar auðvelt að læra á kerfið og taka það í notkun. Mínar síður er unnið í nánu samstarfi við dk hugbúnað.
dk fyrir félagasamtök inniheldur allar algengar kerfiseiningar eins og fjárhags-, banka-, sölu-, birgða-, innkaupa- og launakerfi og í viðbót inniheldur það félaga-, sjóða, styrkja- og innheimtukerfi, tengingar við orlofshúsakerfi, veflausnir, þjóðskrártengingu, námskeiðsskráningarkerfi og margt fleira. Mínar síður er 100% tengt við dk.
Mínar síður fyrir félagasamtök er sérlega hentugt fyrir öll stéttar-, góðgerðar-, íþróttafélög og klúbba. Viðmótið er notendavænt og er afar auðvelt að læra á kerfið og taka það í notkun.
- Húsfélög
- Stéttarfélög
- Íþróttafélög
- Góðgerðafélög
- Klúbba
- Starfsmannafélög
- Trú- og lífsskoðunarfélög
- Önnur félagasamtök
Félagakerfi er sveigjanlegt og býður upp á öflugar einingar sem og sérvirkni sem eflir kerfið enn frekar. Þar má nefna tölfræði um félagsmenn, sérhæfðar launareiknivélar, atkvæðagreiðslu, kannanir og fleira.
- Rafræn auðkenning
- Umsóknarform
- Fleirri tungumál
- Þing lausnir
- Launareiknivél
- Afsláttarkerfi
- Fréttavirkni
- Tölfræði
- Sérsmíðaðar kannanir
- Utanaðkomandi þjónustur
- Tilkynningarvirkni
- Fullgildar undirskriftir
- Iðgjaldagreiðslur vinnuveitanda
- Fundargerðir stjórnarmanna inn á öruggu svæði
- Staða sjóða og umsókna
- Smart eyðublöð