Beint í efni

Rafrænt útibú fyrir apótekið þitt

Auðveldar fólki að kaupa lyfseðilsskyld lyf

hero-image

MEDIO

Medio auðveldar fólki að kaupa lyfseðilsskyld lyf rafrænt og eykur valmöguleika í afhendingu. Fólk getur þá greitt fyrir og valið afgreiðslumáta um leið. Fólk getur valið um að sækja í ákveðið apótek, fá sent heim eða sótt á pósthús eða póstbox.
Tilgangur Kaktus með smíði á Medio, er að gera öllum apótekum, stórum sem smáum, kleift að selja öll lyf á netinu – viðskiptavinum til þæginda.

Einföldun á flóknum ferlum

Fullbúin vefverslun

Hið fullkomna stjórnborð

Einföldun á flóknum ferlum

Öryggi upplýsinga

Þróun Medio er unnin af sérfræðingum í hugbúnaðarþróun, sem sérhæfa sig í smíði stærri vefkerfa. Medio er samstarfsverkefni Reiknistofu Apótekanna (RXA) og Kaktus Kreatives.
Tilgangur Kaktus með smíði á Medio, er að gera öllum apótekum, stórum sem smáum, kleift að selja öll lyf á netinu – viðskiptavinum til þæginda.